Tunglið tekið af dagskrá

Engu er líkara en tunglið sé hreinlega að setjast í …
Engu er líkara en tunglið sé hreinlega að setjast í Öskjuhlíðina við hlið Perlunnar. Rax / Ragnar Axelsson

Rann­sókn­ar­nefnd á veg­um Hvíta húss­ins, sem sett var á lagg­irn­ar í maí, hef­ur kom­ist að þeirri niður­stöðu að Geim­vís­inda­stofn­un Banda­ríkj­anna (NASA) eigi frek­ar að stefna að því að fara í mannaða geim­ferð til eins af tungl­um Mars en til tungls­ins, eins og stefnt hafði verið að því að gera inn­an fimmtán ára.

Norm­an August­ine, formaður nefnd­ar­inn­ar, tel­ur þannig skyn­sam­legra að lenda á einu tungla Mars eða á yf­ir­borði hala­stjörnu en á tungl­inu. Báðir val­kost­ir taki minni tíma í und­ir­bún­ingi en lend­ing á tungl­inu.

Nán­ar um þessi mál í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert