Tunglið tekið af dagskrá

Engu er líkara en tunglið sé hreinlega að setjast í …
Engu er líkara en tunglið sé hreinlega að setjast í Öskjuhlíðina við hlið Perlunnar. Rax / Ragnar Axelsson

Rannsóknarnefnd á vegum Hvíta hússins, sem sett var á laggirnar í maí, hefur komist að þeirri niðurstöðu að Geimvísindastofnun Bandaríkjanna (NASA) eigi frekar að stefna að því að fara í mannaða geimferð til eins af tunglum Mars en til tunglsins, eins og stefnt hafði verið að því að gera innan fimmtán ára.

Norman Augustine, formaður nefndarinnar, telur þannig skynsamlegra að lenda á einu tungla Mars eða á yfirborði halastjörnu en á tunglinu. Báðir valkostir taki minni tíma í undirbúningi en lending á tunglinu.

Nánar um þessi mál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert