Konungur náðaði fréttakonu

Kon­ung­ur Sádi-Ar­ab­íu felldi í niður refs­ingu, sem frétta­kona hlaut eft­ir að sjón­varps­stöð sem hún vann hjá. Kon­an var dæmd til að þola 60 vand­ar­högg eft­ir að sjón­varps­stöðin sýndi heim­ild­ar­mynd þar sem karl­menn lýstu kyn­lífi í kon­un­g­rík­inu. 

Mynd­in, sem gerð var af líb­önsku sjón­varps­stöðinni LBC olli miklu upp­námi í Sádi-Ar­ab­íu. Í mynd­inni lýsa þrír karl­menn kyn­lífsæv­in­týr­um sín­um. Þeir hafa all­ir verið hneppt­ir í varðhald og einnig kvik­mynda­tökumaður­inn, sem ræddi við þá.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert
Loka