Kolefnisjöfnun virkar öfugt

Banda­ríska ferðaskrif­stof­an Responsi­ble Tra­vel hef­ur boðið flug­f­arþegum sem hafa áhyggj­ur af los­un kol­díoxíðs að kol­efnis­jafna, þ. e. greiða hærra verð. Auka­gjaldið renn­ur til aðgerða gegn gróður­húsa­áhrif­um. En nú hef­ur fyr­ir­tækið lagt þetta til­boð á hill­una, að sögn The New York Times.

Fyr­ir­tækið seg­ir að þótt þetta fyr­ir­komu­lag geti fengið farþega til að halda þeir séu betra fólk fyr­ir vikið dragi það ekki úr los­un kol­díoxíðs. Í reynd geti það jafn­vel ýtt und­ir ferðalög og neyslu.  ,,Kol­efnis­jöfn­un er orðin töfra­pill­an, eins kon­ar skil­ríki til að sleppa úr fang­els­inu," seg­ir  Just­in Franc­is, for­stjóri Responsi­ble Tra­vel. Jöfn­un­in minnki lík­ur á að fólk grípi til ár­ang­urs­rík­ari aðgerða, til dæm­is að ferðast minna með flugi. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert