Full á af dauðum fiski

00:00
00:00

Tonn­um af dauðum fiski hef­ur skolað upp á bakka Man­aquiri­ár í Bras­il­íu. Rotn­andi fisk­ur­inn í ánni ger­ir það að verk­um að íbú­ar á svæðinu eru án drykkjar­vatns.

Líf­fræðing­ar segja að mikl­ir hit­ar og þurrk­ar hafi valdið fiska­dauðanum en súr­efni í vatn­inu hef­ur minnkað. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert