Fjölgar í Schengen

Íslensk vegabréf.
Íslensk vegabréf. mbl.is/Golli

Íbúar í Serbíu, Makedón­íu og Svart­fjalla­landi geta nú ferðast án vega­bréfs­árit­un­ar til ríkja sem eru aðilar að Schengen-sam­starf­inu. Það eru flest Evr­ópu­sam­bands­ríki auk Íslands, Nor­egs og Sviss.

Frá og með deg­in­um í dag geta íbú­ar land­anna, sem til­heyrðu áður gömlu Júgó­slav­íu, ferðast með þess­um hætti, en þarlend stjórn­völd hafa gripið til ráðstaf­ana til að efla landa­mæra­vörslu í ríkj­un­um þrem­ur.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert