Kona barði páfa

Benedikt páfi.
Benedikt páfi. Reuters

Kona stökk yfir öry­gg­is­g­irðingu og sló Bened­ikt páfa XVI þannig að hné niður. At­burðurinn átti sér stað þegar páfi var að sy­ng­ja miðnæt­ur­m­essu í Pét­u­r­ski­r­k­junni í Róm. Páfi slasaðist ekki og lauk at­höfninni eins og ekk­ert hefði í skorist.

Kon­an barði einnig kard­ínála og var hann flutt­ur í sjú­kra­hús. Ekki er vitað hvað konunni gekk til með því að berja páfa. Þúsundir manna fy­lgd­ust með messunni.

Hér má sjá frás­ögn af at­v­ikinu á vef BBC.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert