Kaldasta nótt í Danmörku í 23 ár

Ekki hef­ur verið kald­ara í Dan­mörku  í 23 ár en í nótt en frostið komst niður í 15,9 stig í Thy og Kar­up á Jótlandi.

Kulda­metið í Dan­mörku var raun­ar sett í Thy 11. janú­ar 1987 þegar frostið þar mæld­ist 17,1 stig.

Áfram er spáð frost­hörk­um í Dan­mörku í dag og einnig er spáð tals­verðum vindi þannig að kuld­inn mun næða.
 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert
Loka