Tveir létust og þrír særðust í skotárás í úthverfi Atlanta í Bandaríkjunum undir kvöld að íslenskum tíma. Byssumaðurinn var handtekinn af lögreglu en hann er fyrrverandi starfsmaður á Penske flutningabílaleigunni þar sem hann gekk berserksgang.Hann er nú í haldi lögreglu.