Myrti tvo og særði þrjá

mbl.is/Júlíus

Tveir létust og þrír særðust í skotárás í úthverfi Atlanta í Bandaríkjunum undir kvöld að íslenskum tíma. Byssumaðurinn var handtekinn af lögreglu en hann er fyrrverandi starfsmaður á Penske flutningabílaleigunni þar sem hann gekk berserksgang.Hann er nú í haldi lögreglu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert