Allt á kafi í Washington

00:00
00:00

Íbúar í Washingt­on, höfuðborg Banda­ríkj­anna, eru byrjaðir að ryðja snjó úr borg­inni Þar snjóaði sam­fellt í 30 klukku­tíma um helg­ina sem setti alla um­ferð í borg­inni úr skorðum.

Raf­magn fór af meira en 100 þúsund heim­il­um. Flug lagðist af í tveim­ur af þrem­ur flug­völl­um borg­ar­inn­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert