Fréttaskýring: Gæti raskað sjávarstraumum

Landhelgisgæslan fer í regluleg könnunarflug til að fylgjast með hafís.
Landhelgisgæslan fer í regluleg könnunarflug til að fylgjast með hafís. Af vef Landhelgisgæslunnar.

Gríðarstór hafísbreiða, sem losnaði frá jökli á Suðurskautslandinu fyrr í mánuðinum, gæti raskað sjávarstraumum og breytt veðurfari víða um heim þegar fram líða stundir. Hugsanlegt er meðal annars að nýja hafísbreiðan geti leitt til kaldari vetra í Norður-Atlantshafi, að sögn vísindamanna. Þeir segja þó að áhrifanna á veðurfar myndi ekki gæta fyrr en eftir áratugi eða lengri tíma.

Á stærð við Lúxemborg

Ástralskir vísindamenn segja að hafísbreiðan geti lokað svæði sem framleiðir þéttan, mjög kaldan og selturíkan sjó sem sekkur í hafsbotninn og knýr sjávarstraumana. Vísindamennirnir segja að hægi á þessari kólnun geti það breytt sjávarstraumunum þannig að veturnir verði kaldari í Norður-Atlantshafi.

Hefur áhrif á keisaramörgæsir

BBC

Hafísinn gæti meðal annars raskað fæðuöflun keisaramörgæsa nálægt Dumont d'Urville þar sem franskir vísindamenn eru með rannsóknastöð.

Háð rekstefnu íssins

AFP

Ágæt ágiskun en meira þarf til

Þór segir að þetta sé sama þróun og verið hafi undanfarin ár, þ.e. að stórir jakar losni frá suðurheimskautinu. „Ég á bágt með að trúa að svona fleki einn og sér geti breytt sjávarstraumum til lengdar. Ef hann fer langt í norður og bráðnar smám saman hefur hann kannski áhrif á yfirborðslögin um tíma, en það yrði staðbundið.“

Til þess að þau áhrif verði sem vísindamenn lýsi þurfi fleiri stórir jakar að brotna af reglulega á næstu árum.

Hafísþekjan í lágmarki

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert