Svíar snúast gegn evru

Evrur.
Evrur. Reuters

Fleiri Sví­ar eru nú and­víg­ir því að taka upp evr­una sem gjald­miðil en áður. Þetta kom fram í skoðana­könn­um sem Sænska sjón­varpið lét gera og greindi frá. Helm­ing­ur svar­enda vildi ekki fá evr­una sem gjald­miðil, 39% vildu evr­una og 11% voru í vafa.

Könn­un­in sýndi að karl­ar vildu evr­una frek­ar en kon­ur og að ung­ar kon­ur höfðu minnsta trú á evr­unni.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert