Bresk blöð eru saÂmmÂála um, að GordÂon Brown, forsÂætÂisÂráðherra BrÂetÂlands, hafi reyÂnst háll sem áll þegar hann svaÂraði spÂurningum rannsÂóknarnefndar í gær um aðdraganda ÍraksstÂríðsins. Brown hefði ruglað nefndarÂmÂenn í ríÂmÂinu með talna- og upplýsÂingÂaflóði og sloppið óskaddaður frá yfÂiÂrÂhÂeyÂrslunni.
„Brosið sagði alla sögÂuna: aðgerðin heppnaðist," sagði leiðaraÂhöfÂundur GuÂardÂiÂan um Brown í dag.
Blaðið sagði, að Brown hefði svaÂrað öllum spÂurningum rannsÂóknarnefndarinnar, sem John Chilcot stýrÂir, nema þeiÂrri stærstu: Hvers vegna lýsti hann ekki andstöðu við stríðið?
DálkaÂhöfÂundar GuÂardÂiÂan fjölluðu einnig um yfÂiÂrÂhÂeyÂrsluna. SiÂmÂon Hoggart sagði, að GordÂon Brown hefði látið orðum og tölum rigna yfir nefndÂina. „Það varð að biðja hann að hægja á sér því hann talaði of hratt fyÂrÂir hraðritarÂann, sem hlýtÂur að hafa misst meðvitund," sagði Hoggart. Hann bætti við, að svo viÂrtÂist sem Brown hefði verið að leika nýjÂan óhuÂgnanlegÂan leik með því að tala eins lengi og mögÂuÂlegt var og nota öll huÂgsanleg undanÂbrögð og endÂuÂrtekningÂar.
Blaðið Daily TelegrÂaÂph sagði í leiðara, að framburður Browns hefði ekki verið til þess fallinn að leiða fram staðreyÂndÂir og læra af þeim heldÂur að hreinsa forsÂætÂisÂráðherrann af allri sök. „Við þekkÂjum vel spegla og reyÂkÂbrelluaðferðina. Honum líður aldÂrÂei betÂur en þegar hann getÂur þulið upp tölur eða vísað til skjÂala sem birt voru fyÂrÂir sex árum. Honum tókst að skaÂpa þá tilfÂinningu, að hann hefði stutt innrásÂina í Íran en hefði samt ekki tengÂst henni á neinn hátt."
KevÂin MaguÂiÂre, dálkaÂhöfÂundur Daily MiÂrrÂor, sagði að Brown hefði staðið sig meistarÂalega og tekist að komÂast yfir erfiðustu hindÂrÂunina í aðdraganda þingÂkÂosningÂanna, sem verða í vor.
Blaðið Financial TimÂes sagði, að þegar vaÂndÂaÂmál skyÂtu upp kollinum væri Brown „aldÂrÂei þar" og honum hefði tekist að tryÂggja að fingÂrafÂör hans væru ekki á þeiÂrri ákvörðun að fara í stríðið. Hins vegar benti rannsÂóknin til þess að Brown hefði tekið fuÂllan þátt í þeiÂrri ákvörðun og því vöknuðu spÂurningÂar um persÂónu hans. „Það vekur áhyÂggÂjur að hann skuli aldÂrÂei viðurkenna mistÂök og einnig að hann skuli víkja sér undan ábyÂrgð."
Blaðið The
InÂdÂependÂent sagði, að Brown hefði í raun vaÂrÂpað sökinni á aðra og hefði sloppið að mestu leyÂti óskaddaður og jafnvel grætt á öllu saman. YfÂiÂrÂhÂeyÂrslan yfir Brown myÂndi væntÂanlega ekki hafa nein áhrif á kosningÂarnar og betri niðurstöðu hefðu Brown vaÂrla getað vænst.