Áhyggjur af stöðu múslima

Bænaturnar Mevlana Moskunnar í Rotterdam baðaðir í tunglsljósi.
Bænaturnar Mevlana Moskunnar í Rotterdam baðaðir í tunglsljósi. JERRY LAMPEN

Bandaríkin hafa vaxandi áhyggjur af stöðu múslima í Evrópu og vísa þar meðal annars til þess að Svisslendingar hafi hafnað því að leyft verði að byggja bænaturna í landinu.

Í ársskýrslu bandaríska utanríkisráðuneytisins sagði að „mismunun múslima í Evrópu væri vaxandi áhyggjuefni.“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert