Kosið 6. maí í Bretlandi

Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands.
Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands. LUKE MACGREGOR

Breskir fjölmiðlar segja að Gordon Brown forsætisráðherra landsins muni ganga á fund Elísabetar drottingar á morgun og óska eftir leyfi til að slíta þinginu þann 12. apríl og ganga til kosninga 6. maí.

Má því segja að hin formlega kosningabarátta hefjist í Bretlandi á morgun. Má gera ráð fyrir að þar verði efnahagur landsins helst í brennidepli.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert