Sjálfsvíg starfsmanna Disneyland

Það sem af er þessu ári hafa þrír starfs­menn skemmtig­arðsins Disney­land í Par­ís fallið fyr­ir eig­in hendi. Skemmtig­arður­inn er einn vin­sæl­asti áfangastaður ferðamanna í Evr­ópu.

Formaður verka­lýðsfé­lags starfs­manna skemmtig­arðsins kenn­ir skelfi­leg­um vinnuaðstæðum um sjálfs­morðin. Í frétt Times er haft eft­ir hon­um að allt snú­ist um hagnað hjá fyr­ir­tæk­inu og kröf­ur um aukna fram­leiðni með færra starfs­fólki sé að sliga fólkið.

Tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa sagst munu kanna hvort streita eða áreitni gætu hafa verið mögu­leg­ir áhrifa­vald­ar að baki sjálfs­morðunum.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert