Samkomulag um að Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn veiti grískum stjórnvöldum aðgang að lánalínum er nánast í höfn. Heimildarmenn AFP fréttastofunnar innan grísku stjórnarinnar segja að samkomulagið verði kynnt um helgina, í síðasta lagi á sunnudag.