Sakna Litlu hafmeyjarinnar

Litla hafmeyjan í danska skálanum
Litla hafmeyjan í danska skálanum Reuters

Ferðamenn í Kaup­manna­höfn eru afar ósátt­ir við að sjá ekki Litlu haf­meyj­una, styttu Ed­vards Erik­sens,  á Löngu­línu í Kaup­manna­höfn þegar þeir heim­sækja borg­ina. Í stað stytt­unn­ar er ferðamönn­um nú boðið upp á að sjá stilli­mynd af henni á stór­um skjá á meðan Litla haf­meyj­an er í önd­vegi  í danska skál­an­um á heims­sýn­ing­unni í Sj­ang­hæ.

Ferðamenn­irn­ir eru hins lítið hrifn­ir og telja að skjár­inn sé fá­rán­leg­ur og þetta minni mest á minn­is­merki um Litlu haf­meyj­una, líkt og hún hafi dáið.

Litla hafmeyjan í Kaupmannahöfn
Litla haf­meyj­an í Kaup­manna­höfn mbl.is/Ó​mar Óskars­son
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert