Ítalskur ráðherra segir af sér

Frá Rómarborg.
Frá Rómarborg. mbl.is/Ómar

Ítalskur ráðherra sagði af sér í morgun vegna hneykslismáls en rannsókn er hafin á kaupum ráðherrans á íbúð í Róm. 

Embættismenn sögðu, að Claudio Scajola, ráðherra þróunarmála, hefði sagt af sér í morgun. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka