Fram kemur í samstarfssamningi Íhaldsflokksins og Frjálslyndra demókrata í Bretlandi, að umdeild áform um að leggja þriðju flugbrautina á Heathrow-flugvelli við Lundúni.
Þá segir í stefnuyfirlýsingunni, að Bretar muni ekki undirbúa aðild að evrusvæðinu á kjörtímabilinu.