Blair heitir rannsókn á árás

Mótmælt við sendiráð Ísraela í Ankara í Tyrklandi
Mótmælt við sendiráð Ísraela í Ankara í Tyrklandi Reuters

Tony Bla­ir, sátta­semj­ari í Miðaust­ur­lönd­um og fyrr­um for­sæt­is­ráðherra Bret­lands, harm­ar árás ísra­elskra sér­sveit­ar­manna á skip í skipalest hjálp­ar­sam­taka, sem átti að flytja hjálp­ar­gögn til Gasa. Hann hvet­ur til þess að árás­in verði rann­sökuð.

Bla­ir, sem er sátta­semj­ari kvart­etts­ins svo­nefnda, Evr­ópu­sam­bands­ins, Sam­einuðu þjóðanna, Banda­ríkj­anna og Rúss­lands, seg­ir aug­ljóst sé að rann­saka þurfi hvað hafi gerst og lýsti yfir sorg sinni vegna árás­ar­inn­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert