Öryggisráðið kemur saman vegna árásar

Sundmaður mótmælir árásinni í höfninni í Gaza
Sundmaður mótmælir árásinni í höfninni í Gaza Reuters

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna verður boðað til neyðarfundar í kvöld vegna árásar sem sérsveitir Ísraelshers gerðu á skipalest sem flutti hjálpargögn til Gaza. Talið er að allt að nítján hafi látist í árásinni sem hefur verið fordæmd víða.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert