Belgía að liðast í sundur

Bart De Wever er leiðtogi Flæmska aðskilnaðarbandalagsins
Bart De Wever er leiðtogi Flæmska aðskilnaðarbandalagsins mynd úr safni

Þing­kosn­ing­ar fara nú fram í Belg­íu en talið er að kosn­ing­arn­ar kunni að færa landið nær því að skipt­ast í tvennt.

Flæmska aðskilnaðarbanda­lag­inu er spáð góðum ár­angri í kosn­ing­un­um en leiðtogi þess Bart De Wever styður tví­skipt­ingu lands­ins.

 Um væri verið að ræða skipt­ingu lands­ins í hinn hol­lensku­mæl­andi hluta, Fland­ers og frönsku­mæl­andi hlut­ann, Wallonia.

Þetta er í fyrsta sinn sem flokk­ur sem áræðir enda­lok Belg­íu, virðist munu verða ótví­ræður sig­ur­veg­ari þing­kosn­inga.

Í belgíu búa tveir þjóðflokkar
Í belg­íu búa tveir þjóðflokk­ar
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert