Einmana? Leigðu þér bara vin

Vinir á röltinu.
Vinir á röltinu. mbl.is/Golli

Sönn vinátta er nokkuð sem tek­ur sinn tíma að rækta, seg­ir í Guar­di­an. En bráðum verður hægt að leigja sér vin í Bretlandi.

Vefsíðan Leigðu þér vin er þegar með starf­semi vest­an­hafs og seg­ir að ekki sé um dul­búna vænd­isþjón­ustu að ræða. Hægt sé að leigja sér vin „til að rölta sam­an með, fara í bíó eða á veit­ingastað, fara í partí eða á önn­ur manna­mót“ seg­ir m.a. á síðunni.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert