Bandaríkin veita Norður-Kóreu viðvörun

Hillary Clinton
Hillary Clinton Reuters

Banda­rík­in, ásamt Suður-Kór­eu, hafa veitt Norður-Kór­eu viðvör­un um „al­var­leg­ar af­leiðing­ar“ þess að sýna árás­argirni og hvetja komm­ún­íska ríkið til að játa að hafa staðið fyr­ir árás á Suður-Kór­eskt her­skip.

 Aðvör­un­in var gef­in út eft­ir að Hillary Cl­int­on, ut­an­rík­is­ráðherra Banda­ríkj­anna, og Robert Gates, varn­ar­málaráðherra, funduðu mér Suður-kór­eska ut­an­rík­is­ráðherr­an­um Yu Myun-Hwan og varn­ar­málaráðherr­an­um Kim Tae-Young.

Ráðherr­ar ríkj­anna hafa nú í sam­eig­in­legri yf­ir­lýs­ingu „skorað á Norður-Kór­eu til að hætta við frek­ari árás­ir á Suður-Kór­eu og gera sér grein fyr­ir þeim al­var­legu af­leiðing­um sem slík óá­byrg hegðan hef­ur í för með sér.“

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert