Hinar skipulögðu sjóheræfingar Suður-Kóreu og Bandaríkjanna eru ógn við heimsfriði og yfirlýsing landanna er „óvinveitt“ stefna gegn Pyonyang segir Ri Tong Il, talsmaður Norður-Kóreu.
„Slíkar þreifingar eru ekki einungis mikil ógn við frið og öryggi á Kóreuskaganum heldur heimfriði og öryggi,“ sagði Ri Tong Il á öryggisfundi í Hanoi.