Stórskjálfti í Kyrrahafi

Stór­skjálfti upp á 7,0 stig skók Papúa Nýju-Guineu í dag, að sögn banda­rísku jarðvís­inda­stofn­un­ar­inn­ar USGS. Ekki var gef­in úr viðvör­un vegna flóðbylgju, að sögn AFP-frétta­stof­unn­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert