Hillary Clinton utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði í dag að Bandaríkin hefðu áhyggjur um baráttumenn fyrir mannréttindum í Íran sem hafi dauðadóma vofandi yfir höfði sér og hvatti yfirvöld í Tehran til að fresta aftökum.
„Bandaríkin hvetja írösku ríkisstjórnina til að fresta þessum aftökum í samræmi við alþjóðlegt samkomulag um borgaraleg réttindi og kalla eftir því að pólitískum föngum og mannréttindafrömuðum verði nú þegar sleppt úr fangelsi ."