Bandaríkin skora á Írana að fresta aftökum

Hillary Clinton utanríkismálaráðherra Bandaríkjanna.
Hillary Clinton utanríkismálaráðherra Bandaríkjanna. KEVIN LAMARQUE

Hillary Clinton utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði í dag að Bandaríkin hefðu áhyggjur um baráttumenn fyrir mannréttindum í Íran sem hafi dauðadóma vofandi yfir höfði sér og hvatti yfirvöld í Tehran til að fresta aftökum.

„Bandaríkin hvetja írösku ríkisstjórnina til að fresta þessum aftökum í samræmi við alþjóðlegt samkomulag um borgaraleg réttindi og kalla eftir því að pólitískum föngum og mannréttindafrömuðum verði nú þegar sleppt úr fangelsi ."

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert