Ekki lengur eftirlýstur

Stofnandi WikiLeaks, hinn ástralski Julian Assange, er ekki lengur grunaður um nauðgun í Svíþjóð, samkvæmt upplýsingum saksóknara. Handtökuskipun hefur því verið dregin til baka.

Assange er í Svíþjóð. Hann var grunaður um tvo glæpi, meðal annars nauðgun. Saksóknari vildi ekki gefa uppi hver hinn glæpurinn væri né hvort gefin hefði verið út alþjóðleg handtökuskipun vegna málsins.


Stofnandi Wikileaks, Julian Assange.
Stofnandi Wikileaks, Julian Assange. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka