Flóðaviðvörun eftir jarðskjálfta í Indónesíu

Stjórnvöld í Indónesíu sendu út viðvörun eftir að stór jarðskjálfti reið yfir Vestur-Papua. Stjórnvöld óttuðust að skjálftinn gæti valdið flóðbylgju. Viðvörunin var síðar afturkölluð.

Fyrstu fréttir eru um að skjálftarnir hafi verið tveir og að sá fyrri hafi verið 6,6 að stærð og sá síðari 7,2. Ástralska jarðskjálftastofnunin telur ekki hættu á að skjálftarnir valdi flóðbylgju.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert