Niðurtalning í Chile

Ástvinir námumannanna í Chile sem hafa verið fastir ofan í gull- og koparnámu í hátt í 70 daga bíða nú í ofvæni eftir björgunaraðgerðir geti hafist innan stundar. Verða mennirnir hífðir upp einn í einu.

Fylgst er með björguninni í beinni textalýsingu á vef breska blaðsins Daily Telegraph en áhugasamir geta farið inn á lýsinguna hér.

Kemur þar fram að Barack Obama Bandaríkjaforseti hafi sent námumönnunum baráttukveðjur. Hugur hans og bænir séu hjá þeim og fjölskyldum þeirra.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert