Jarðskjálfti í Mexíkó

Mexíkóborg
Mexíkóborg

Harður jarðskjálfti, 6,9 stig, reið yfir við strönd Mexíkó, rétt undan Kaliforníuskaga, um hádegi að staðartíma.

Undanfarið hafa að minnsta kosti sjö jarðskjálftar verið í Norður-Mexíkó, þeir hafa verið á bilinu 3,3 - 5,8 stig.

Allir jarðskjálfarnir, nema einn, áttu sér stað í Kaliforníuflóa.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert