Hermaður NATO féll í Afganistan

Hermaður féll í Afganistan í morgun.
Hermaður féll í Afganistan í morgun. Reuters

Hermaður á vegum NATO lét lífið í árás í norðurhluta Afganistan í morgun og er tala látinna erlendra hermanna þar í landi í ár þar með komin í 615. Þjóðerni mannsins hefur ekki verið gefið upp.

150 þúsund hermenn eru nú í Afganistan á vegum NATO og Bandaríkjahers. Í fyrra lá 521 hermaður í valnum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert