Fílar börðust í tvo tíma

00:00
00:00

Hundruðir fylgd­ust með því þegar tveir fíl­ar börðust á norðuast­ur­hluta Ind­lands, en fíla­bar­dag­ar eru sjald­séð sjón. Bar­dag­inn stóð yfir í tvær klukku­stund­ir og leiddi til þess að rútu­bíl­stjóri slasaðist er fíl­arn­ir stór­skemmdu rút­una.

Minna æti og skógareyðing hef­ur það í för með sér að fíl­ar kom­ast í sí­fellt meira ná­vígi við mann­fólk, sem get­ur leitt til átaka.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert