Nítján þjóðir hunsa Nóbelsathöfnina

Friðarverðlaunahafinn Liu Xiaobo fær ekki að vera viðstaddur afhendingu verðlaunanna …
Friðarverðlaunahafinn Liu Xiaobo fær ekki að vera viðstaddur afhendingu verðlaunanna á föstudag Reuters

Kína og átján aðrar þjóðir hafa til­kynnt um að full­trú­ar þeirra verði ekki viðstödd af­hend­ingu Nó­bels­verðlaun­anna í Ósló á föstu­dag.  Ástæðan er að Nó­bels­nefnd­in ákvað að veita kín­verska and­ófs­mann­in­um Liu Xia­o­bo friðar­verðlaun­in í ár.

Þjóðirn­ar sem um ræðir eru auk Kína: Rúss­land, Kasakst­an, Kól­umbía, Tún­is, Sádí-Ar­ab­ía, Pak­ist­an, Serbía, Írak, Íran, Víet­nam, Af­gan­ist­an, Venesúela, Fil­ipps­eyj­ar, Egypa­land, Súd­an, Úkraína, Kúba og Mar­okkó.

Hér er list­inn yfir þjóðirn­ar á vef BBC

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert