Segir evruna í góðu lagi

Framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, Dominique Strauss-Kahn
Framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, Dominique Strauss-Kahn Reuters

Dom­in­ique Strauss-Kahn, fram­kvæmda­stjóri  Alþjóðagjald­eyr­is­sjóðsins, seg­ir að evr­an sé ekki í neinni hættu.

Þetta sagði hann á fundi á veg­um Sam­einuðu þjóðanna í Genf.

Hann var­ar þó evru­lönd­in við því að fara sér of hægt við að rétta efna­hag sinn við, verði bat­inn hæg­fara gæti það valdið erfiðleik­um.

Pascal Lamy, fram­kvæmda­stjóri Alþjóðaviðskipta­stofn­un­ar­inn­ar sagði við þetta tæki­færi að þrengt hefði að í Evr­ópu að und­an­förnu, ekki síst hvað varðar op­in­bera og fé­lags­lega þjón­ustu.


mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert