„Pólitískt leikhús,“ segja Kínverjar

Nóbelsverðlaunaskjal Liu Xiaobo
Nóbelsverðlaunaskjal Liu Xiaobo Reuters

Kínverjar segja afhendingu Friðarverðlauna Nóbels í dag „pólitískt leikhús“ og segja að þetta séu leifar af hugmyndafræði Kalda stríðsins.

„Staðreyndir sýna að val nefndarinnar endurspeglar ekki hugmyndir meirihluta jarðarbúa, “ sagði talsmaður utanríkisráðuneytis Kína í yfirlýsingu.

„Pólitísk leiksýning á borð við þessa, mun ekki hafa áhrif á samfélagsgerðina í Kína,“ segir í yfirlýsingunni.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert