Lögregla til liðs við mótmælendur í Túnis

Mótmæli gegn ríkisstjórn Túnis héldu áfram í dag. Krefjast mótmælendur þess að forsætisráðherrann og aðrir ráðherrar sem tengjast fyrrverandi forsetanum Ben Ali segi af sér. Lögreglan sem áður var hliðholl forsetanum hefur jafnvel slegist í lið með mótmælendum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka