Aðildarsinnum fækkar í Noregi

Höfuðstöðvar Evrópusambandsins.
Höfuðstöðvar Evrópusambandsins. Reuters

Ný skoðanakönnun, sem gerð var fyrir norska blaðið Klassekampen, sýnir að þeim fækkar enn sem vilja að Noregur eigi að ganga í Evrópusambandið. 

Samkvæmt könnuninni vilja 22,5% að Noregur fái aðild að ESB en 65,9% eru því andvíg. Er þetta áttundi mánuðurinn í röð þar sem yfir 60% lýsa sig andvíga aðild.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert