167.000 Danir atvinnulausir

Frá Kaupmannahöfn.
Frá Kaupmannahöfn. mbl.is/GSH

167.100 Danir eru nú atvinnulausir samkvæmt nýjum tölum frá dönsku hagstofunni. Það eru rúm 6% vinnufærra Dana. Atvinnuleysi í Danmörku hefur minnkað lítillega frá síðasta mánuði. 

 Þetta kemur fram á vef dönsku hagstofunnar, Danmarks Statistik.

Atvinnuleysi er mest í Kaupmannahöfn, og næstmest á Suður- og  Austur-Jótlandi.

Vefsíða dönsku hagstofunnar



mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka