Atvinnuleysi í Finnlandi jókst í janúar, þriðja mánuðinn í röð og er nú 8,2%.
1,4% fleiri voru án atvinnu í janúar á síðasta ári, eða 43.000 fleiri. Þá var atvinnuleysi 9,6% sem er hæsta hlutfall frá því árið 2008.
Ný störf hafa orðið til í byggingariðnaði, menntageiranum og í félagslegri þjónustu til að sporna við atvinnuleysi.