Óveður í Bandaríkjunum

00:00
00:00

Óveður gekk yfir miðhluta Banda­ríkj­anna í gær­kvöldi með þeim af­leiðing­um að fjöldi húsa eyðilagðist. Í bæn­um Ingalls í Indi­ana fuku nokk­ur hús um koll og þak fauk af öðrum.

Í ná­granna­bæn­um Fis­hers urðu mik­il flóð vegna óveðurs­ins. Einnig flæddi yfir göt­ur í Kans­as City í Mis­souri. Í Kentucky gengu hvirfil­bylj­ir yfir. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert