Annar skjálfti í Japan

Fólk í Japan hefur hamstrað vörur og eru hillur víða …
Fólk í Japan hefur hamstrað vörur og eru hillur víða orðnar tómar. Ljósmynd/Bolli Thoroddsen

Ann­ar sterk­ur jarðskjálfti var í Niigata á norðvest­an­verðri Hons­hu eyju í Jap­an fyr­ir skömmu. Sam­kvæmt fyrstu frétt­um var skjálft­inn 6,6 stig og sveifluðust há­hýsi í Tokyo til af völd­um skjálft­ans.

Niigata hérað er mjög fjöll­ótt. Skjálft­inn varð um klukk­an fjög­ur að morgni í Jap­an eða kl. 19.00 að ís­lensk­um tíma. Ekki var gef­in út flóðbylgju­viðvör­un í kjöl­far skjálft­ans.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert