Engin geislavirkni eftir skjálftann

Reyk leggur frá brennandi húsi í Tókýó.
Reyk leggur frá brennandi húsi í Tókýó. Reuters

Naoto Kan, forsætisráðherra, Japans, segir að starfsemi kjarnorkuvera hafi stöðvast þegar jarðskjálfti sem mældist 8,9 stig reið yfir landið. Engin geislavirk efni hafi þó sloppið út í umhverfið.

Japönsk stjórnvöld sögðu í morgun, að ljóst væri að tjón af völdum jarðskjálftans, sem mældist 8,9 stig, og fljóðbylgjunnar sem fylgdi í kjölfarið, sé gríðarlegt.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert