Samkvæmt lögum sem gengu í gildi í Danmörku í október síðastliðnum, getur ungt fólk á aldrinum 16-18 ára einungis keypt áfengi sem minna en 16,5% að styrkleika.
Því hafa áfengisframleiðendur kynnt til sögunnar nýja drykki, sem eru með 16,4% styrkleika.
Þetta kemur fram á vefsíðu Berlingske Tidende.