Sprengingar í Tripoli

00:00
00:00

Loft­varna­skot­hríð lýsti upp kvöld­him­in­inn yfir Tripoli, höfuðborg Líb­íu, eft­ir að myrkra tók og spreng­ing­ar kváðu við. Er þetta fjórða kvöldið í röð, sem gerðar eru loft­árás­ir á skot­mörk við borg­ina.

Ekki var ljóst hvar spreng­ing­arn­ar voru en aðgerðir hóf­ust á laug­ar­dag til að fram­fylgja flug­banni, sem ör­ygg­is­ráð Sam­einuðu þjóðanna ákvað að setja á Líb­íu. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert