Átta drepnir á Gasa

00:00
00:00

Að minnsta kosti átta lét­ust í loft­árás­um sem Ísra­els­her gerði á Gasa-svæðið í gær, þar af til­heyrðu þrír sömu fjöl­skyld­unni. Marg­ir eru særðir. Árás­irn­ar voru gerðar í kjöl­far þess að eld­flaug­um var skotið frá Gasa yfir til Ísra­els.

Spenna hef­ur auk­ist í sam­skipt­um Ísra­els og Ham­as, sem fara með stjórn mála á Gasa, eft­ir að Ísra­els­menn drápu tvo Ham­as-liða í síðustu viku.


Slasaður Hamas-liði á Gasa.
Slasaður Ham­as-liði á Gasa. Reu­ters
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert