Vilja einingu gegn Gaddafi

00:00
00:00

Leiðtog­ar fjöru­tíu ríkja komu sam­an í London í dag með það að mark­miði að styrkja sam­band þjóðanna í bar­átt­unni við líb­íska leiðtog­ann Muamm­ar Gaddafi.

Meðal þeirra var Hillary Cl­int­on, ut­an­rík­is­ráðherra Banda­ríkj­anna, sem sagði að hernaðaraðgerðir þjóðanna myndu halda áfram þangað til Gaddafi legg­ur  niður vopn og dreg­ur her­sveit­ir sín­ar til baka.

Dav­id Ca­meron, for­sæt­isáðherra Breta, sagði að þjóðirn­ar þyrftu að styðja við líb­ísku þjóðina, jafnt hernaðarlega sem stjórn­mála­lega.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert