Tilkynnt um dauða bin Laden og Hitler 1. maí

Osama bin Laden
Osama bin Laden

Osama Bin Laden og Adolf Hitler eru báðir frekar illa þokkaðir. En þeir eiga annað sameiginlegt. Tilkynnt var um dauða beggja 1. maí.

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, tilkynnt á sunnudagskvöld þann 1. maí að bin Laden væri látinn. Þann 1. maí 1945 tilkynnti þýsk útvarpsstöð að Hitler væri látinn. Hann hefði látist við að berjast gegn kommúnisma og fyrir Þýskaland. Síðar var tilkynnt að hann hefði framið sjálfsmorð deginum áður.



mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka