Samsæri gegn Strauss-Kahn?

Forsíður götublaðanna í New York í morgun.
Forsíður götublaðanna í New York í morgun. Reuters

Franski alþjóðasam­vinnuráðherr­ann seg­ir að ekki sé hægt að úti­loka að Dom­in­ique Strauss-Kahn, fram­kvæmda­stjóri Alþjóðagjald­eyr­is­sjóðsins, hafi verið lát­inn ganga í gildru af póli­tísk­um toga þegar hann var hand­tek­inn og ákærður fyr­ir til­raun til nauðgun­ar.

„Við get­um ekki úti­lokað að þetta hafi verið gildra. Ég neita að hafa per­sónu­lega skoðun og segja já eða nei við því. Ég veit það ekki,“ seg­ir Henri de Raincourt, alþjóðasam­vinnuráðherra í rík­is­stjórn Nicolas­ar Sar­kozy.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert