Þekkti ekki Strauss-Kahn

Strauss-Kahn situr nú á bak við lás og slá í …
Strauss-Kahn situr nú á bak við lás og slá í fangelsinu á Rikers eyju. Reuters

Lögmaður hótelþernunnar sem kærði Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, fyrir kynferðislegt ofbeldi, segir að hún hafi ekki vitað hver Strauss-Kahn var þegar árásin var gerð.

Konan, sem er 32 ára gömul, sagði við lögregluna í New York að Straus-Kahn hefði reynt að nauðga sér á hótelherbergi sínu þann 14. maí sl. Hún benti á hann við sakbendingu. Strauss-Kahn neitar hins vegar sök.









Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóri AGS, er í vondum málum.
Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóri AGS, er í vondum málum. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert